Leita í fréttum mbl.is

Aftur af stað

Eftir rólega daga fyrir og eftir Jökulsárhlaupið er ég að fara að keyra upp magnið aftur næstu þrjár vikurnar.    Er líka að taka nokkrar æfingar á fætur og maga til að styrkja mig betur fyrir hlaupið í lok ágúst.    Svo er líka sánan óspart notuð og ætla ég að athuga hvort ég finn einhvern mun á mér í hlaupinu með þann undirbúning að baki.   Hitinn hefur verið rétt um 30°C á daginn sem fær hvaða hlaupara  í maraþoni til að bráðna, jafnvel strax um miðbik hlaupsins. 

Að byrja í bakaraofni kl: 08:00 að morgni og vera í honum frameftir degi er því ekkert grín og ef það tekst að venjast hitanum að einhverju leiti þá er það bara hið besta mál.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Börkur Árnason
Börkur Árnason

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband