Leita í fréttum mbl.is

1 stk. Yaktrax gormar

Búinn međ eitt par af Yaktrax gormum ţetta áriđ, greinilegt ađ nýjasta gerđin er verri en sú gamla en ég á hana enn heima í fínu standi eftir tvo vetur.  Báđir gormarnir farnir.

Tók frí á mánudaginn, tók 19 km á ţriđjudaginn en í gćr var líkaminn í heljarstuđi til ađ fara út ađ hlaupa en hugurinn var ekki á sama máli.  Ţegar ţeir urđu loks sammála rétt fyrir ellefu um kvöldiđ sagđi ég sjálfur stopp ţar sem ég nennti ekki ađ mćta ósofinn í vinnuna kl. 6.  Ţannig ađ ţessi vika verđur rétt yfir 100 km ef helgin gengur upp.

Fór aftur 19 km í dag í gaddavírs hálku eftir hláku gćrdagsins og hefđi ekkert orđiđ úr hlaupum ef ég hefđi ekki haft gormana ţótt ţeir vćru farnir ađ slitna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

GADDAVÍRS HÁLKU........ ertu farin ađ blogga a norsku, félagi ?

Tók sjálfur gormana undan og skellti skrúfum úr afturdekkinu á krossaranum, í hlaupaskóna. ţetta ţarftu ađ prófa. Svínvirkar á svelli, en ég hef ekki prófađ ţetta á trođnum snjó. Má líka nota venjulegar boddyskrúfur sem fást í nćstu byggingarvöruverslun.

Ađalsteinn Árnason (IP-tala skráđ) 15.1.2010 kl. 09:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Börkur Árnason
Börkur Árnason

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband