Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010
29.8.2010 | 00:21
Siggi mættur
Sjaldan verið sprækari þótt hann segði að síðasta fjallið hefði mátt missa sín.
Tíminn var 15:12:12
Aldrei að vita nema að það verði gripið í bjór af þessu tilefni :)
...hvernig væri að óska þeim félögum til hamingju hér á blogginu?
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
28.8.2010 | 22:48
Danni kominn
Danni búinn að skila sér í mark á flottum tíma. 13:59:42
Ótrúlega gaman að vera svona mörg að taka á móti honum - Siggi er væntanlegur og verður hópurinn klár í að taka á móti honum.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2010 | 18:43
Hittingur
Skutluðumst til Champex Lac að hitta á strákana.
Daníel var að skunda út af svæðinu þegar við mættum þannig að það mátti ekki tæpara standa.
Siggi kom svo rétt á eftir og fannst honum ofsalega gaman og borðaði vel áður en hann rauk af stað.
20 mín seinna kom svo Börkur og eftir að hafa étið og hugsað málið þá ákvað hann að hætta og koma með okkur tilbaka.
Í Trient rétt misstum við af Sigga fara þar í gegn.
Fyrsti maður Jez Bragg er að fara mæta í markið og ætlum við að ná á honum.
Daníel er í syngjandi sveiflu og er á topp 100 - Siggi á topp 160.
Búumst við þeim sennilega eftir um 4-5 tima??
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2010 | 12:21
Mini UTMB á fleygiferð
.. hef varla undan að uppfæra
Danni er á hraðferð
Grand Col Ferret | S-13:41 | 03:24:32 | 98 |
Siggi búinn að koma þar við líka - pikkar upp um 50 manns milli stöðva.
Grand Col Ferret | S-14:08 | 03:51:25 | 247 |
Börkur ætti að detta inn fljótlega.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.8.2010 | 11:33
Jæja allir komnir í gengum Arnuva.
Danni er búinn að fara í gegnum þessar stöðvar
refuge Bonatti | S-12:03 | 01:45:56 | 102 |
Arnuva | S-12:38 S-12:40 | 02:21:20 | 101 |
Siggi
refuge Bonatti | S-12:21 S-12:23 | 02:04:40 | 367 |
Arnuva | S-13:01 S-13:05 | 02:44:16 | 303 |
Börkur
refuge Bonatti | S-12:28 S-12:29 | 02:11:19 | 523 |
Arnuva | S-13:11 S-13:16 | 02:54:09 | 447 |
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2010 | 09:10
CCC part II er hafið
Núna er alla vega hætt að rigna og það var fínt veður á þeim þar sem þeir biðu í nokkra tíma í morgun í Courmeyur.
Þá er bara að krossa fingur og vona að allt gangi upp.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 09:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.8.2010 | 04:35
...to be continued?
Strákarnir farnir niður að rútum, athuga hvort þeir komist í þær í þetta sinn.
1000 sæti eru laus í CCC II ef af því verður þá.
Fríða komin í hús, blaut og dálítið drullug en svona líka hress. Kláraði 81km og var komin í Vallorcine
Helga var að detta þar inn um 06:08 - hún ætti þá að vera núna á heimleið.
sjáum hvað setur með strákana.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2010 | 03:27
CCC stoppað - stelpur á leið heim.
Fékk sms frá Fríðu - búið að stoppa eða cancela CCC hlaupinu þeirra.
Er hún því á leið heim.. átti aðeins 3 stoppistöðvar eftir.
Ekki er þá vitað hvað verður um CCC hið seinna.
Hérna er búið að hellirigna í alla nótt
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2010 | 00:47
Helga komin til Trient.
Fríða ætti að mæta til Catogne uppúr kl 5.
Búið að senda hina til koju - ræs eftir um 2 og hálfan tima.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2010 | 00:36
TDS og UTMB breytist í CCC ævintýri.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar