Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010
27.8.2010 | 23:32
Fríða í Trient.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2010 | 23:26
UTMB og TDS úti
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2010 | 23:00
Helga mætt
Bíðum eftir því að Fríða stimpli sig inn í Trient, hvað úr hverju
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.8.2010 | 21:54
Fríða snillingur
... er mætt í Bovine kl 23:41 sem að var nákvæmlega sá tími sem áætlaður komutími hennar var samkvæmt utmb.
Framundan brött niðurferð niður í Trient.
Helga Þóra væntanleg til Bovine um 00:49
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.8.2010 | 20:41
Allt að gerast í Ölpunum
Fyrsta lagi datt internetsambandið út og hef því ekki náð að uppfæra fyrr en nú.
Í öðru lagi lagði Börkur og Höskuldur af stað kl 18:30 en nú eru þeir á leið heim vegna aurskriðu á Ítaliu, náðu því að hlaupa í um 3 tíma.
Í þriðja lagi þá bíða Siggi og Daníel enn eftir því hvort að þeirra hlaup verði on eða ekki, búið að fresta starti þar til 3 í nótt ef allt gengur upp.
Í fjórða lagi þá eru stúlkurnar bara ótrúlega duglegar og massa þetta
Fríða og Helga eru báðar á leið til Bovine.
Hérna er yfirlit yfir Fríðu
Pts | Heure pass. | Tps course | Classt. |
refuge Bertone | V-12:10 | 02:09:23 | 1137 |
Tête de la Tronche | V-13:19 | 03:19:08 | 1138 |
refuge Bonatti | V-14:19 | 04:18:25 | 1184 |
Arnuva | V-15:19 | 05:18:58 | 1222 |
Grand Col Ferret | V-16:45 | 06:44:46 | 1159 |
La Fouly | V-18:02 V-18:07 | 08:01:39 | 1080 |
Champex | V-20:21 V-21:16 | 10:20:25 | 989 |
Hérna er svo yfirlitið yfir Helgu Þóru
Pts | Heure pass. | Tps course | Classt. |
refuge Bertone | V-12:11 | 02:10:39 | 1174 |
Tête de la Tronche | V-13:23 | 03:22:36 | 1196 |
refuge Bonatti | V-14:25 | 04:24:24 | 1315 |
Arnuva | V-15:24 | 05:23:48 | 1345 |
Grand Col Ferret | V-16:59 | 06:59:02 | 1385 |
La Fouly | V-18:35 V-19:05 | 08:34:52 | 1437 |
Champex | V-21:26 V-22:14 |
Fyrstu menn í CCC komu í mark áðan og heyrist mér á öllu að þeim fjölgi óðum sem að fljúga yfir marklínuna, erum í íbúð hérna eina3-400 metra frá markinu og er tónlistin blöstuð þegar keppendur koma í mark.
Vonandi að við getum sagt gleðifregnir af TDS í nótt.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 20:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2010 | 14:07
Arnuva komið - næsta fjall framundan
Aðalskvísurnar búnar að kíkja við í Arnuva.
Fríða kom inn kl 15:19 og Helga 15:24 - Vel innan við tímamörkin þar sem að eru kl 16:30
Þær eru 1222 og í 1345 sæti.
Framundan er Grand Col Ferret sem er í 2537 metra hæð.
Hér eru 3 hlauparar að taka powernapp.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2010 | 12:46
Stúlkurnar mættar í Bonatti
Fríða kom þar inn kl 14:19 og var þá búin að vera á ferðinni í um 4,5 klst.
Helga Þóra kom inn 6 mínútum á eftir.
Næsti staður er Arnuva og er áætlaður tími þar um kl:15:20 - 15:30
Þær eru núna í sætum 1184 og 1315
Það er búið að stytta upp í Chamonix - vonum að það sé búið að rofa til hjá þeim lika.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2010 | 11:33
Stelpurnar komnar upp á fyrsta fjallið
Helga kom þar inn kl 13:23 og Fríða kl 13:19.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2010 | 07:36
Rigning!
Akkúrat nú er hellidemba og búið að gefa út veðurviðvörun fyrir hlaupið. Jafnvel spáð töluverðum vindi. Það verður því svolítið öðruvísi þetta hlaup ef veðurspáin heldur en nánast alltaf hefur verið sól og blíða.
Fríða og Helga stitja í startinu í Courmayeur og bíða eftir ræsingunni.
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2010 | 17:15
Mættur á svæðið
Hér er allt eins og það á að vera, gaman að vera kominn á svæðið.
Er að græja mig og koma mér fyrir, systurnar og Snjólaug að græja eðalkvöldverð.
Arnfríður Eyrarskokkshlaupari er hérna líka, hún leggur af stað kl: 08:00 í fyrramálið. Hún er númer 5856 og tekur þátt í CCC. Hægt að fylgjast með henni hér: www.ultratrailmb.com á morgun.
The North Face® Ultra-Trail du Mont-Blanc® - UTMB® 2010
700 | ARNASON | Borkur | SE H | - | IS | IS | Registered |
3309 | KRISTVINSSON | Hoskuldur | V3 H | - | IS | IS | Registered |
The North Face® Ultra-Trail du Mont-Blanc® Courmayeur-Champex-Chamonix - CCC® 2010
6151 | JONASDOTTIR | Helga Thora | SE F | - | IS | IS | Registered |
5856 | KJARTANSDOTTIR | Arnfridur | V2 F | - | IS | IS | Registered |
Sur les Traces des Ducs de Savoie - TDS 2010
8646 | GUDMUNDSSON | Daniel | V1 H | - | IS | IS | Registered |
8226 | KIERNAN | Sigurdur | V1 H | - | IS | IS | Registered |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 476
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar