Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
5.7.2009 | 17:42
111 km hlaup og 103 km hjól
Ein mín besta vika frá upphafi er nú frá. Aðstæður hér í Noregi eru mjög fínar og veðrið verið ágæt, t.d. ekki mikill vindur, bara sól og blíða.
Hef náð að hjóla töluvert og þrátt fyrir að ég hafi ekki hjólað neitt af viti undanfarin ár hefur mér reynst auðvelt að detta í gírinn, ræð til dæmis vel við allar brekkur þó svo að hjólið sé á sverum grófmynstruðum vetrarhjólbörðum og 89% af orkunni fer í að yfirvinna viðnám dekkjanna!
Verður bara gaman að bæta við það í framtíðinni enda nóg af ókönnuðum leiðum hér á svæðinu.
Þar sem Garmurinn gleymdist heima hef ég þurft að giska á tíma hvað hlaup og hjól varðar, en mælt vegalengdirnar á hjólinu.
Ætla að reyna að halda mér í ágætu kílómetramagni næstu vikurnar og vonandi gengur það upp.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 17:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.7.2009 | 21:53
7-tindahlaupið aka Pís of keik :)
Stel þessu frá Pétri Helga.
Takið eftir Óskarsverðlaunaleik Sigrúnar :)
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 21:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 476
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar