28.4.2009 | 22:38
Léleg æfing
Var alveg harðákveðinn að taka 13-17 km í dag og skellti mér niður í Átak eftir vinnu. Klæddi mig í gallann og hugsaði um leið hvaða leið ég ætlaði að fara og hvernig ég ætlaði að hlaupa hana, en um leið og ég komst út og byrjaði að hlaupa fann ég að ég lappirnar voru grjótþungar og náði ég engu stuði í þar svo ég endaði á að stytta hlaupið niður í ca. 8 km. Líklega bara einn af þessum dögum þar sem maður hittir sjálfan sig illa fyrir.
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 476
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.