Leita í fréttum mbl.is

Gott hlaup

Skaust í hádeginu með félögum mínum í 11 km tempóhlaup, þeir ætluðu að hlaupa rétt undir 5 tempóinu og gekk það mjög vel og var öndunin róleg. 

Þegar við snérum við rétt sunnan við Akureyrarflugvöll ákvað ég að prófa mig aðeins og skellti á skeið á móti vindinum og náði að hlaupa þessa 3.5 km á ca. 4 tempói sem þýðir að ég er kominn í ágætis form m.v. árstíma.   Hljóp þessa leið nokkrum sinnum í fyrra og hef því nokkuð gott viðmið.

Reikna með að taka hálft maraþon á Akureyri en ekki fyrir sunnan, svolítið breyttar aðstæður en þó aldrei að vita hvar mig mun bera niður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

.....hahah mér finnst frábært hvernig þú orðar þetta "skaust" í hádeginu.....í 11 km tempóhlaup.....bara kúl.....

Ása Dóra (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 13:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Börkur Árnason
Börkur Árnason

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband