13.4.2009 | 22:51
Yfir ţröskuldinn
Ţađ er alltaf góđ tilfinning ţegar mađur kemst yfir ţann ţröskuld ađ láta ekki sjónvarpiđ eđa almenna leti hindra sig í ađ fara út ađ hlaupa. Yfirleitt tekur smá tíma á vorin ađ komast í gírinn og ţađ gerđist í dag hjá mér, eftir ađ hafa fariđ 10 km í hádeginu ţá hreinlega kom ekki annađ til ađ greina en ađ fara aftur út í kvöld og setti ég stefnuna á 20 km en ţađ var fariđ ađ skyggja og stytti ég ţađ ţví í 15 km.
Annars voru páskarnir bara rólegir en náđi ţó ađ léttast um 2 kg sem er held ég ágćtt innan allar ţćr freistingar sem fylgja páskunum.
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Börkur... ţađ er mánudagur... Ţá hittist Eyrarskokk klukkan 17:15. Hvar varst ţú?
Fríđa (IP-tala skráđ) 13.4.2009 kl. 23:12
Tja allavegana ekki ţar :)
Börkur Árnason, 14.4.2009 kl. 00:15
Örugglega ađ borđa eitthvađ í leyni... :)
Eva Margrét Einarsdóttir, 14.4.2009 kl. 11:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.