Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010
4.5.2010 | 21:59
Svamp skór
Sá hlaupara í UTMB hlaupinu í fyrra á bláum furðuskóm og gat bara vorkennt honum þar sem þeir litu út fyrir að vera gerðir fyrir allt annað en fjallahlaup.
Nú er einn af þeim bestu 100 mílna hlaupurunum búinn að fleygja La Sportiva skónum fyrir þessa skó og ætlar að mæta í UTMB hlaupið í haust í þeim.
Einhver hefði kallað þessa skó stafgönguskó :)
Hlaup í dag: 10 km (var eitthvað illa fyrirkallaður og á km 9.78 missti ég allann áhuga á frekari hlaupum þennan daginn). Langar samt aftur út núna.......
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2010 | 20:12
Danskur Laugavegur og fleira
Um síðustu helgi var Hammer Trail 50 miles haldið á Bornholm í Danmörku. Rakst á 20 mínútna þátt hjá TV2 um hlaupið og ekki hægt að segja annað en að vel hafi tekist til hjá dönunum og leiðin að mörgu leiti skemmtileg. Spurning um að leggjast í víking að ári!
Frásögnin byrjar á mín 5:30, ath að tvíklikka til að fá stærri skjá (er á fredag 30. apríl)
Þýska blaðiðTrail magazin er eitt af þeim betri, mikið um skó og fatnað auk frásagna af hlaupum. Maður verður að rifja upp menntaskólaþýskuna til að geta lesið það en það hefst.
(ATH að fletta í gegnum Archive-ið hægra megin en þar eru eldri útgáfur)
Trail magazin er einnig með test á utanvegarskóm
Svo er það þreytti maðurinn á blaðsíðu 16
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 20:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar