Bloggfærslur mánaðarins, október 2009
30.10.2009 | 21:21
Shoe evolution
Þessir skór eru komnir aðeins framar í þróun en margir aðrir
Var annars að fjárfesta í nýja Garminn 310XT, fæ hann í næstu viku en gamli góði 205 var ekki alveg að hvetja til hlaupa. Þegar maður kom heim með plan í hausnum að hlaupa ákveðna leið á tíma þá var það oftar en ekki að neitaði að koma inn svo maður endaði á að fara hringinn án tíma. Eiginlega hefur hann verið til leiðinda í 75% tilfella svo það var kominn tími á nýjan en þegar hann virkaði þá var enginn betri ;)
Langar líka að nýta mér púlsmælinn og skoða æfingar eftir á í hugbúnaði sem er fáanlegur fyrir Garminn. Kannski spurning um að fá tillögur að því hvort er betra orginal Garmin hugbúnaður eða annar og þá hver?
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
2.10.2009 | 21:11
Járnbræður
Járnbræður eru mætti til Barcelóna til að taka þátt í Járnkarli á sunnudaginn.
Ætla að reyna að fylgjast með þeim í glímunni og hvet aðra til að lesa bloggið hans Gísla
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar