19.12.2009 | 01:08
Jćja
Kollurinn búinn ađ vera á fullu síđustu daga eftir ađ ég fékk inni í hlaupinu, 6 mánuđir til er ekki svo langur tími til ađ komast í gott form ekki síst ţegar megniđ af ćfingum ţurfa fara fram yfir vetrarmánuđina.
Ađ mörgu ţarf ađ hyggja, ferđalag yfir hálfan hnöttin, gisting, ćfingar o.s.frv.
Ćtli ég byrji ekki bara formlegar ćfingar á jóladag, tek nokkra daga í kćruleysi ţangađ til.
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 476
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Andskoti er ég ánćgđur međ ţig ! Sjáumst viđ ekki um hátíđirnar ?
Gunnar Richter (IP-tala skráđ) 20.12.2009 kl. 02:51
Verđ í Norge um jólin en vonast eftir ađ komast í jan.
Börkur (IP-tala skráđ) 20.12.2009 kl. 08:02
Hlakka til ađ fylgjast međ ţér í Western :)
Eva Margrét Einarsdóttir, 20.12.2009 kl. 08:16
Takk fyrir ţađ Eva, ţetta verđur óneitanlega spennandi.
Börkur Árnason, 20.12.2009 kl. 12:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.