18.11.2009 | 21:03
Enn gengur vel
Skaust út áðan og skokkaði 18.5 km, datt í fínan gír og rúllaði þetta á 4:27 meðaltempó með nokkrum góðum brekkum inn í. Er greinilega enn í fínu formi eftir sumarið og nú verður því haldið fram að áramótum, KOMASO!
Fyrir þá sem hafa gaman að því að skoða hlaupin sín á Google earth þá er fínt að henda Garmin tracki hér inn: http://www.endomondo.com/ Er skemmtilegra en Google earth og heldur auk þess utan um hlaupin hjá manni. Auk þess er hægt að skora á aðra í keppni t.d. hver hleypur flesta km í mán o.s.frv.
Líka fínt fyrir þá sem eru í fjallgöngum, fín grafík.
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
4:27 meðaltempó? Ertu ekki að djóka??
Sóla (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 14:37
Góður!
Eva Margrét Einarsdóttir, 25.11.2009 kl. 08:46
Shitturinn titturinn!
Ásta (IP-tala skráð) 27.11.2009 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.