Leita í fréttum mbl.is

Enn gengur vel

Skaust út áðan og skokkaði 18.5 km, datt í fínan gír og rúllaði þetta á 4:27 meðaltempó með nokkrum góðum brekkum inn í.   Er greinilega enn í fínu formi eftir sumarið og nú verður því haldið fram að áramótum, KOMASO!

Fyrir þá sem hafa gaman að því að skoða hlaupin sín á Google earth þá er fínt að henda Garmin tracki hér inn: http://www.endomondo.com/   Er skemmtilegra en Google earth og heldur auk þess utan um hlaupin hjá manni.  Auk þess er hægt að skora á aðra í keppni t.d. hver hleypur flesta km í mán o.s.frv.  

Líka fínt fyrir þá sem eru í fjallgöngum, fín grafík.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

4:27 meðaltempó? Ertu ekki að djóka??

Sóla (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 14:37

2 Smámynd: Eva Margrét Einarsdóttir

Góður!

Eva Margrét Einarsdóttir, 25.11.2009 kl. 08:46

3 identicon

Shitturinn titturinn!

Ásta (IP-tala skráð) 27.11.2009 kl. 13:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Börkur Árnason
Börkur Árnason

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband