30.10.2009 | 21:21
Shoe evolution
Þessir skór eru komnir aðeins framar í þróun en margir aðrir
Var annars að fjárfesta í nýja Garminn 310XT, fæ hann í næstu viku en gamli góði 205 var ekki alveg að hvetja til hlaupa. Þegar maður kom heim með plan í hausnum að hlaupa ákveðna leið á tíma þá var það oftar en ekki að neitaði að koma inn svo maður endaði á að fara hringinn án tíma. Eiginlega hefur hann verið til leiðinda í 75% tilfella svo það var kominn tími á nýjan en þegar hann virkaði þá var enginn betri ;)
Langar líka að nýta mér púlsmælinn og skoða æfingar eftir á í hugbúnaði sem er fáanlegur fyrir Garminn. Kannski spurning um að fá tillögur að því hvort er betra orginal Garmin hugbúnaður eða annar og þá hver?
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 476
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Börkur ég mæli eindregið með Sporttracks einstaklega skemmtilegur hugbúnaður með mikið fleiri möguleika en Garmin hugbúnaður. Hægt að halda skrá um skó og aðrar græjur, þyngd, fituprósentu osfr, og sjá breytingasögu í línuriti.
Allar skýrslur og split varðandi hlaup eru mjög góðar, t.d. hægt að sjá min og max púls í sprett. Einnig er mjög góð tenging við landslagskort, veðrið eins og það var daginn sem hlaupið fór fram.
Verðið klikkar ekki enda 0 kr.
Væri síðan gaman að fá að heyra hvernig þú fílar Garmin XT.
Jóhann Sigurðsson (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 10:54
Takk kærlega fyrir þetta, var einmitt að reyna að rifja upp nafnið á hugbúnaðinum sem einhverjir voru að nota í staðinn fyrir Garminn training center. Er kominn með þetta up and running og á vona á XT á morgunn.
Læt þig vita hvernig gengur með þetta allt saman.
Börkur (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 19:31
...og hva hver fær gamla???
Sigrún (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 09:33
Sigrún, veit ekki hvort nokkur vilji þann gamla, nema kannski Árbæjarsafnið!
Börkur (IP-tala skráð) 4.11.2009 kl. 21:31
Djöfull líst mér vel á XT og Saucony pælingar hjá þér. Er einmitt að fara að fá mér nýja hlaupaskó og ætla að skipta yfir í Saucony.
Robbi (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.