5.9.2009 | 19:24
Steinn ađ gera góđa hluti
Steinn Jóhanns ţríţrautargarpur var enn og aftur ađ sanna sig sem einn besti íţróttamađur landsins ţegar hann náđi 15 sćti í sprettţraut (ţríţraut) í Köln í dag og varđ ennfremur í fyrsta sćti í sínum aldursflokki. Verđur gaman ađ fylgjast međ honum í Barcelóna í nćsta mánuđi ţegar hann tekst á viđ heilan járnkarl.
P.s. skv. hlaupadagbókinni ţá var Torben í 6. sćti í ţessari keppni sem er náttúrulega frábćr árangur og hefur veriđ gaman fylgjast međ árangri hans í gegnum árin og hvađ hann hefur vaxiđ mikiđ sem íţróttamađur og var hann ekki slćmur ţegar hann byrjađi. Verđur gaman ađ fylgjast međ ţessum ofurjöxlum í ţríţrautum framtíđarinnar.
Er kannski stutt í íslenskan sigur í ţríţraut á erlendri grundu?
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 476
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
HVar er sagt frá ţessu Börkur? Var ađ koma í bćinn og veit ekkert.
Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 6.9.2009 kl. 20:05
Á hlaupadagbókina er komin frétt
Börkur (IP-tala skráđ) 6.9.2009 kl. 21:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.