23.8.2009 | 12:53
82,6 kg
Kílóin hafa hrunið af mér síðustu dagana en upphafið að því má rekja til þess að ég hætti að drekka kók 27. júlí. Síðan eru farin 5 kg á 26 dögum.
Síðan breytti ég aðeins þjálfuninni, fór meira í spretti og tempó æfingar sem hafa aukið brennsluna umfram klassískt langt og rólegt. Magnið hefir ekki verið mikið ca. 50 km hlaup og 50 km hjól á viku.
Þannig að það verður gaman að sjá hvernig gengur um næsu helgi en ég verð ca. 5 kg léttari, munar um það. Aldrei að vita nema vigtin sýni 7x.xx eftir helgina en ég hef vigtað léttastur síðan ég byrjaði að hlaupa 80.9 kg en það var í júní 2003.
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður trúir þessu nú varla án þess að sjá mynd
Fríða (IP-tala skráð) 23.8.2009 kl. 15:48
Sama hér. Reyndar engin fimm kíló en samt sem áður hef ég verið að léttast síðan ég hætti þessu gosþambi.
Bibba (IP-tala skráð) 23.8.2009 kl. 23:55
Til hamingju - heimta að sjá mynd til sönnunar!
Get ekki ímyndað mér Dunkinn svona léttan og grannan ;)
Jens (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 23:52
Kannski eftir helgi ;)
Börkur (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.