Leita í fréttum mbl.is

Gengur vel

Loks að detta í gírinn, var dálítið bratt að fara upp í 100 km+ í hlaupum og hjólum frá því að ég kom út og æfingarnar voru hættar að vera skemmtilegar, aðallega hægar og orkulausar. 

Breytti mataræðinu yfir í meira kolvetni og náði að koma mér í gang um helgina og í morgunn var ég alveg friðlaus, bara varð að hlaupa langt.  Sem gekk vel og líðanin fín.  

Er líka að léttast hratt og finn ég vel fyrir minna álagi á hnén.  Kannski maður detti loks undir 80 kg sem hefur bara einu sinni gerst síðan í menntó....!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Börkur Árnason
Börkur Árnason

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband