12.7.2009 | 21:57
Gengur vel
Loks að detta í gírinn, var dálítið bratt að fara upp í 100 km+ í hlaupum og hjólum frá því að ég kom út og æfingarnar voru hættar að vera skemmtilegar, aðallega hægar og orkulausar.
Breytti mataræðinu yfir í meira kolvetni og náði að koma mér í gang um helgina og í morgunn var ég alveg friðlaus, bara varð að hlaupa langt. Sem gekk vel og líðanin fín.
Er líka að léttast hratt og finn ég vel fyrir minna álagi á hnén. Kannski maður detti loks undir 80 kg sem hefur bara einu sinni gerst síðan í menntó....!
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.