10.7.2009 | 21:02
Vatn
Síđan ég kom hingađ út til Noregs hefur vatn veriđ ofarlega á vinsćldarlistanum og er ég alveg ótrúlega ţyrstur eftir ćfingar, t.d. í kvöld hljóp ég 22 km, var međ 600ml međ mér og veđriđ mátulegt, viđ ţađ ađ vera kalt. Samt sem áđur var lítiđ mál ađ klára 2-3 lítra ţegar heim var komiđ.
Svona hefur ţetta veriđ í ca. tvćr vikur sem er reyndar mjög gott en öllu má nú ofgera.
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 476
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll Börkur,
ég er ansi forvitinn. Ertu fluttur til Noregs?
Sólarkveđja frá Ísland
Corinna (IP-tala skráđ) 11.7.2009 kl. 20:13
Ja er fluttur til Noregs!
Borkur (IP-tala skráđ) 13.7.2009 kl. 09:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.