28.6.2009 | 22:01
Á leið til Norge....
Við innritunarborðið í Leifsstöð
Daman við borðið: hvert ert þú að fara?
Ég: Stavanger
Hún: Frankfurt?
Ég: nei, Stavanger, Noregi
Hún: Amsterdam?
Ég: Nei........(soldið beyglaður yfir því að framburður minn á heitinu Stavanger hljómaði eins og Frankfurt eða Amsterdam)
Eftir smá grúsk í tölvunni
Hún: Hvert ertu aftur að fara? Frankfurt?
Ég: NEI, Stavanger, með viðkomu í Bergen
Hún: Berlín?
Ég: uhmm Neiiiiii
Smá bið meðan hún fiktaði í tölvunni, líklega að reyna að stafa Stavanger, B..e..r...l...í...n og Computer says Nooooo!
Hún: bíddu aðeins (kallar til konunar á næsta borði), hvar er Stavanger?
Þær: í Noregi...............
10 mín seinna fann hún Stavanger og ég komst út.....
True story!
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 476
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahaha Þér er nær að vera að flækjast svona til útnára alheimsins :)
Hafðu það gott þarna í olíuveldinu!
Jens (IP-tala skráð) 28.6.2009 kl. 23:21
Hæ!
Hvernig gengur svo í Stavanger - staðnum sem erfitt er að finna á tölvu a.m.k.?
Kv. Lúlla
Lúlla (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 19:21
Þetta er bara fínt enn sem komið er, allt til alls hér í næsta nágrenni svo ég þarf ekki að fara langt eftir því.
Börkur (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 19:45
Tær snilld
Marsilía Sig (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 22:48
Hahha.....djöfull er þetta fyndið!! Var hún 14 ára eða bara svona djöfulli vitlaus? Vona að þú hafir það gott í Stavanger í Hamburg......nei ég meina ..................
Sigrún (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 23:58
Já Noregur er svolítið framandi!!
ha´det
vala (IP-tala skráð) 30.6.2009 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.