3.5.2009 | 20:37
Vindur
Ólíkt venju var frekar mikill vindur í gær og í dag. Ég dró því morgunhlaupið í gær fram á kvöld og tók tæpa 20 km. Mætti svo inn á Akureyri í morgunn og fór á æfingu með Bjargshópnum. Fann strax að ég var mjög þreyttur eftir æfinguna kvöldið áður en náði að skrönglast 20 km en hafði ekkert í brekkur að gera svo orkulaus var ég.
Þau fóru 24 km en ég stytti af fyrrgreindum sökum.
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 476
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á fyrirsögnin ekki að vera "Allur vindur úr mér" :-)
Ævar (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 22:15
Jú það er rétt Ævar, að var allur vindur úr mér!
Börkur (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.