10.4.2009 | 19:11
Fyrsta fjallgangan
Dreif mig í fyrstu fjallgönguna í gćr og var ţađ ţvílíkur lúxus. Gekk bara vel en snéri viđ skammt frá toppnum ţví ţađ hvessti og kólnađi snögglega. Stuttu eftir ađ ég snéri viđ ţá datt allt í dúnalogn.
Hljóp 12 km í morgunn og gekk sćmilega, var samt stirrđur eftir fjallgönguna. Vigtin er ađ sýna betri og betri tölur en nú byrja ég daginn á stórri skál af ávöxtum sem heldur manni söddum langt fram eftir degi.
Ćtla ađ reyna viđ 30 km á morgunn međ Eyrarskokki
Séđ inn Svarfađardalinn, Kerling fyrir miđju.
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 476
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.