4.1.2011 | 20:53
Kvefpest
Þá er komið að pest ársins, eftir góða viku eftir jólin sem náði 100 km vaknaði ég rámur í hálsi og lungun frekar viðkvæm fyrir kulda og varð hugsað til Ritarans sem hefur háði harða baráttu við sína hálsbólgu/kvef. Ekkert stórvægilegt svo sem en þar sem það er ca. -10 gráður úti núna læt ég það aðeins bíða að fara út að skokka til að lengja þetta ekki meira en þörf er á. Vona að ég komist út á morgunn og þá er bara að keyra á góða viku það sem eftir er af henni.
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þolinmæði, Börkur, er eina ráðið. Svo situr þetta í manni dögum saman.
Gísli Ásgeirsson (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 22:24
Takk kærlega fyrir ráðleggingarnar varðandi Laugaveginn
Sigurður Ólafsson (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.