19.12.2010 | 20:27
Frost
Nú er byrjað að frysta duglega, -10 stig verður normið um jólin en ég er aðeins betur græjaður núna en í fyrra og vonandi næ ég að æfa þokkalega þrátt fyrir kuldan. Síðustu viku hefur hvassviðri fylgt í kaupbæti og er óhætt að segja að það sé "hressandi".
Tókst að ná mér í smá meiðsl í nára á interval æfingu um daginn en ætti að ná að hlaupa það úr mér smátt og smátt.
Óhætt að óska Gunnlaugi til hamingju með 24 tíma hlaupið, þetta er ótrúlega vegalengd á bretti.
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.