Leita í fréttum mbl.is

Allt að gerast í Ölpunum

Fyrsta lagi datt internetsambandið út og hef því ekki náð að uppfæra fyrr en nú.

Í öðru lagi lagði Börkur og Höskuldur af stað kl 18:30 en nú eru þeir á leið heim vegna aurskriðu á Ítaliu, náðu því að hlaupa í um 3 tíma.

Í þriðja lagi þá bíða Siggi og Daníel enn eftir því hvort að þeirra hlaup verði on eða ekki, búið að fresta starti þar til 3 í nótt ef allt gengur upp.

Í fjórða lagi þá eru stúlkurnar bara ótrúlega duglegar og massa þetta
Fríða og Helga eru báðar á leið til Bovine.

Hérna er yfirlit yfir Fríðu

PtsHeure pass.Tps courseClasst.
refuge BertoneV-12:1002:09:231137
Tête de la TroncheV-13:1903:19:081138
refuge BonattiV-14:1904:18:251184
ArnuvaV-15:1905:18:581222
Grand Col FerretV-16:4506:44:461159
La FoulyV-18:02
V-18:07
08:01:391080
ChampexV-20:21
V-21:16
10:20:25989

Hérna er svo yfirlitið yfir Helgu Þóru

PtsHeure pass.Tps courseClasst.
refuge BertoneV-12:1102:10:391174
Tête de la TroncheV-13:2303:22:361196
refuge BonattiV-14:2504:24:241315
ArnuvaV-15:2405:23:481345
Grand Col FerretV-16:5906:59:021385
La FoulyV-18:35
V-19:05
08:34:521437
ChampexV-21:26
V-22:14

Fyrstu menn í CCC komu í mark áðan og heyrist mér á öllu að þeim fjölgi óðum sem að fljúga yfir marklínuna, erum í íbúð hérna eina3-400 metra frá markinu og er tónlistin blöstuð þegar keppendur koma í mark.

Vonandi að við getum sagt gleðifregnir af TDS í nótt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Börkur Árnason
Börkur Árnason

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband