13.7.2010 | 23:27
Laugavegurinn er að líkindum off....!
Er nokkurn veginn búinn að slaufa Laugaveginum þetta árið en loka ákvörðun verður tekin á föstudag. Bæði vegna þess að læknirinn ráðlagði mér að slaka á og svo er UTMB framundan og ég er svona rétt að jafna mig eftir WS100 og Laugavegurinn mun bara lengja recovery tímann. Ætla í staðinn að skokka Jökulsárhlaupið. Reikna samt með að kíkja í Þórsmörkina og hlaupa á móti og hvetja fólk síðustu km.
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
en farðu varlega í myndatökur, sumir eru ofurviðkvæmir. Ég nefni engin nöfn
Fríða (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 14:43
það er ekki alltaf skemmtilegt að vera skynsamur... en stundum nauðsynlegt
Erla Hrönn (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 20:39
Sæll Börkur, það var gaman að hita á þig á Laugaveginum :) Ertu fluttur heim aftur?
Ehem.. ertu til í að uppfæra linkin á heimasiðu Ástu?? Ég nota þitt blogg hér til að fara inn á aðra ;)
bk Corinna
Corinna (IP-tala skráð) 21.7.2010 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.