25.6.2010 | 22:24
@ws100
Var ad koma af Pre-race meeting. Allt litur vel ut, ringdi i nott og sma udi nuna og vonandi ad tad hlyni ekki of mikid naestu klukkutimana. Buid ad vera skyjad og undir 20 gradum i dag.
klart ad tad verdur heljar baratta um fyrstu saetinn, margir their bestu maettir a svaedid.
Her fyrir nedan er linkur siduna og tar er ad finna link a timana a stodvunum, t.e. webcast.
Bib#76
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 476
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þá er bara bretta upp ermar að Ingvara-sið, og ´pakka þessu inn.
Sigrún (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 22:38
Gangi þér vel Börkur. Þetta verður gaman. WS er alvöru.
Gunnlaugur (IP-tala skráð) 25.6.2010 kl. 23:55
Gangi þér vél og sýndu öllum að þetta er walk in the park miðað við UTMB :)
Johann Sigurdsson (IP-tala skráð) 26.6.2010 kl. 04:20
Gangi þér súperdúber vel og góða skemmtun Það verður spennandi að fylgjast með þessu!
Helga Þóra (IP-tala skráð) 26.6.2010 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.