14.1.2010 | 22:41
1 stk. Yaktrax gormar
Búinn með eitt par af Yaktrax gormum þetta árið, greinilegt að nýjasta gerðin er verri en sú gamla en ég á hana enn heima í fínu standi eftir tvo vetur. Báðir gormarnir farnir.
Tók frí á mánudaginn, tók 19 km á þriðjudaginn en í gær var líkaminn í heljarstuði til að fara út að hlaupa en hugurinn var ekki á sama máli. Þegar þeir urðu loks sammála rétt fyrir ellefu um kvöldið sagði ég sjálfur stopp þar sem ég nennti ekki að mæta ósofinn í vinnuna kl. 6. Þannig að þessi vika verður rétt yfir 100 km ef helgin gengur upp.
Fór aftur 19 km í dag í gaddavírs hálku eftir hláku gærdagsins og hefði ekkert orðið úr hlaupum ef ég hefði ekki haft gormana þótt þeir væru farnir að slitna.
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Agga
- Gunnlaugur
- Asics liðið
- Ásta
- Sóla
- Steinn Jóh.
- Gísli ritari
- Bibba svala
- Jens
- Biggi Sævars
- Vala
- Eva og co
- Stefán Gísla
Hlaupatenglar
- Hlaup.is
- Afreksvörur Daníels Smára
- Þríþrautarfélag Reykjavíkur
- Laugaskokk
- Átak heilsurækt
- Hlaupadagbókin
Hlaupasögur
Ultrahlaup
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 508
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
GADDAVÍRS HÁLKU........ ertu farin að blogga a norsku, félagi ?
Tók sjálfur gormana undan og skellti skrúfum úr afturdekkinu á krossaranum, í hlaupaskóna. þetta þarftu að prófa. Svínvirkar á svelli, en ég hef ekki prófað þetta á troðnum snjó. Má líka nota venjulegar boddyskrúfur sem fást í næstu byggingarvöruverslun.
Aðalsteinn Árnason (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 09:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.